Nýverið var opnaður nýr queer skemmtistaður sem ber það skemmtilega nafn Curious. Staðurinn er staðsettur í Hafnarstræti 4 eða þar sem Dubliner var eitt sinn til húsa. Staðurinn hefur ...

MenOnly+ eru föst kvöld sem verða haldin í haust/vetur á efri hæð CURIOUS, Hafnarstræti 4. á sunnudögum. MenONLY+ kvöldin eru fyrir alla þá sem skilgreina sig sem samkynhneigða, ...

Þriðji þáttur kvikmyndarinnar, Plágan, verður frumsýndur í Bíó Paradís í kvöld ásamt umræðum eftir sýninguna. Þættirnir verða svo sýndir vikulega á sunnudagskvöldum á RÚV ...

Hvernig er að vera lesbía? Hvernig er að eignast barn inn í hinsegin fjölskyldu? Hvar eru hinsegin konur í gegnum söguna? María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir kíktu í ...

Bianca Del Rio skaust upp á stjörnuhiminn dragheimsins eftir þáttöku í sjöttu seríu RuPaul‘s Drag Race 2014. Roy Haylock heitir maðurinn bak við drag karakterinn sem hann uppnefnir ...

Ofur-dragdrottningarnar Heklina og Peaches Christ eru væntanlegar til Reykjavíkur með stjörnusýninguna MOMMIE QUEEREST! Sýningin er hluti af dagskrá Reykjavik Pride og meðal gesta á sviði ...

Hinsegin kórinn heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 15. Miklu meira en orð er titill tónleikanna, enda eru kórfélagar sammála um að þær tilfinningar sem ...

Meira ...

Sýna fleiri greinar

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar