Í kvikmyndinni birtist kornungt samkynhneigt fólk sem segir frá reynslu sinni þegar það kemur út úr skápnum. Hér er lögð rík áhersla á einlægar og persónulegar frásagnir þar sem ...

Óttar Þór, aðalstjarnan í KR, veldur miklu fári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að ...

Katrín er samkynhneigð og búsett í New York. Hún snýr heim til Íslands til þess að vera viðstödd sjötugsafmæli ömmu sinnar. Katrín þarf að takast á við væntingar fjölskyldu ...

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um AIDS í þessari verðlaunamynd sem var ...

Tom of Finland hefur fengið formlega útnefningu sem framlag Finnlands til Óskarsverðlauna. Myndin er eftir Dome Karukoski og verður ein burðarmynda á sérstökum finnskum fókus á ...

Á kvikmyndahátíðinni Reykjavík International Film Festival eru nokkrar myndir þar sem samkynhneigðir einstaklingar eru í forgrunni. Ein þeirra er myndin Land Guðs eða God's Own ...

Njósnarinn frá London eða London Spy heitir bresk spennuþáttaröð í fimm hlutum sem RÚV hefur nú hafið sýningar á. Þættirnir fjalla um Danny og Alex sem fella hugi saman þótt þeir ...

RÖKKUR var frumsýnd á Íslandi 27. október, 2017. Það er sjaldgæft í íslenskum myndum að fjallað sé um sambönd samkynhneigðra karla á alvarlegum nótum, en það er nokkuð sem var ...

Bíó Paradís frumsýnir 5. nóvember norsku myndina Thelma. Ung stúlka flytur til Osló og verður ástfangin af skólasystur sinni en uppgvötar dularfulla krafta eins og segir í lýsingunni. ...

Í vikunni hóf RÚV sýningar á heimildarþáttaröðinni „FJANDANS HOMMI“ frá NRK þar sem velt er upp spurningunni hvers vegna það sé ennþá erfitt að vera samkynhneigður í Noregi ...
Sýna fleiri greinar