Fjandans hommi - Jævla Homo | RÚV

Fjandans hommi - Jævla Homo | RÚV

Í vikunni hóf RÚV sýningar á heimildarþáttaröðinni „FJANDANS HOMMI“ frá NRK þar sem velt er upp spurningunni hvers vegna það sé ennþá erfitt að vera samkynhneigður í Noregi árið 2017?

Gisle fær hnút í magann þegar kærastinn hans tekur í höndina á honum á almannafæri. Í þessari heimildarþáttaröð frá NRK fer hann um ókunnar slóðir í von um að fá svör við spurningum sínum. Hvers vegna er það ennþá erfitt að vera samkynhneigður í Noregi árið 2017? Og nær Gisle að komast yfir það að skammast sín fyrir að vera „öðruvísi“?

Allir þættirnir fimm eru aðgengilegir í Sarpinum og þeir verða svo á dagskrá næstu þriðjudagskvöld.

Hér eru þeir líka hjá NRK: Jævla Homo

Hér er kynningarstikla fyrir þættina:

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar