Sjónvarpsþátturinn Queer eye for the straight guy sló í gegn árið 2003 og hafði víðtæk áhrif á sínum tíma í því að auka umburðarlyndi gagnvart samkynhneigðum. Nú hefur ...
Árið er 1983 í norður Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio hefur samband við aðstoðarmann föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk ...
Burðardýr er heiti nýrrar þáttaráðar á Stöð 2. Á meðal þeirra sem segja sögu sína í þáttunum er Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn ...
Saga um vináttu tveggja drengja sem alast upp í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Þegar annar þeirra verður hrifinn af stúlku uppgötvar hinn að hann ber ástarhug til vinar síns. Hjartasteinn ...
Í vikunni hóf RÚV sýningar á heimildarþáttaröðinni „FJANDANS HOMMI“ frá NRK þar sem velt er upp spurningunni hvers vegna það sé ennþá erfitt að vera samkynhneigður í Noregi ...
Bíó Paradís frumsýnir 5. nóvember norsku myndina Thelma. Ung stúlka flytur til Osló og verður ástfangin af skólasystur sinni en uppgvötar dularfulla krafta eins og segir í lýsingunni. ...
RÖKKUR var frumsýnd á Íslandi 27. október, 2017. Það er sjaldgæft í íslenskum myndum að fjallað sé um sambönd samkynhneigðra karla á alvarlegum nótum, en það er nokkuð sem var ...
Njósnarinn frá London eða London Spy heitir bresk spennuþáttaröð í fimm hlutum sem RÚV hefur nú hafið sýningar á. Þættirnir fjalla um Danny og Alex sem fella hugi saman þótt þeir ...
Á kvikmyndahátíðinni Reykjavík International Film Festival eru nokkrar myndir þar sem samkynhneigðir einstaklingar eru í forgrunni. Ein þeirra er myndin Land Guðs eða God's Own ...
Tom of Finland hefur fengið formlega útnefningu sem framlag Finnlands til Óskarsverðlauna. Myndin er eftir Dome Karukoski og verður ein burðarmynda á sérstökum finnskum fókus á ...