Hinn kunni Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari og sjónvarpskokkur sem lætur gæðin blómstra á AALTO Bistro í Norræna húsinu var í viðtali í Sunnudagssögum Hrafnildar á Rás 2.
Í þáttunum fær Hrafnhildur til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf.
Hlusta má á viðtalið hér og byrjar það rúmlega 12 mínútur inn í upptökuna: Sunnudagssögur