Tveir menn eiga stefnumót í Kópavogi.Allt getur gerst .....og ýmislegt gerist.Gyllt skordýr og forarengill, - lindargull og eldfluga.Kabarett..... og ljóshafið, yndi næturinnar.Ástarsaga ...

LOKI- félagsskapur hinsegin karla og kvára er félagsskapur sem skipuleggur af og til viðburði og nú ætlar Loki að slá í Top off partý á Gauknum. Top off party hafa verið haldin árlega ...

Birtandi bókaforlag hefur göngu sína með bókinni Strákar úr skuggunum eftir Böðvar Björnsson þar sem saga gay hreyfingarinnar á Íslandi í fjörutíu ár er rakin í samhengi, á ...

Nú stendur yfir RIFF kvikmyndahátíðin og þar er ávalt mikið framboð af athyglisverðum kvikmyndum og oftast slæðast með myndir tengdar samkynhneigðum og öðru hinsegin fólki. Ekki eru ...

Margrét Maack, Gógó Starr og Mr. Gorgeous, sirkusfolinn frá New York byrja og enda Evrópuferðalag á Kiki. Sýningin er fyrst og fremst burlesksýning með skvettu af sirkus og dragi þar sem ...

Reykjavík Bear hátíðin byrjar 31. ágúst og stendur til 3. september. Yfir 100 gestir eru væntanlegur til landsins til að skemmta sér og öðrum ásamt því að kynnast landi og þjóð. ...

Samtökin '78 stóðu fyrir samstöðufundi með ítölskum hinsegin fjölskyldum sunnudaginn 27. ágúst 2023. Í texta með Facebook viðburðinum segir að „Ríkisstjórn Giorgiu Meloni hefur ...

Meira ...

Sýna fleiri greinar

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar