Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða miðvikudags hittingur. 28. ágúst 2019 var viðburðurinn á Curious í ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða miðvikudags hittingur. 28. ágúst á að hittast á efri hæðinni á Curious í ...
BEARS ON ICE hátíðin verður haldin í 15. skipti næsta fimmtudag til sunnudags. Við viljum sérstaklega bjóða íslendinga og aðra sem hér búa velkomna á böllin okkar föstudags og ...
Nýverið var opnaður nýr queer skemmtistaður sem ber það skemmtilega nafn Curious. Staðurinn er staðsettur í Hafnarstræti 4 eða þar sem Dubliner var eitt sinn til húsa. Staðurinn hefur ...
MenOnly+ eru föst kvöld sem verða haldin í haust/vetur á efri hæð CURIOUS, Hafnarstræti 4. á sunnudögum. MenONLY+ kvöldin eru fyrir alla þá sem skilgreina sig sem samkynhneigða, ...
Þriðji þáttur kvikmyndarinnar, Plágan, verður frumsýndur í Bíó Paradís í kvöld ásamt umræðum eftir sýninguna. Þættirnir verða svo sýndir vikulega á sunnudagskvöldum á RÚV ...
Á opnunarhátíð Hinsegin daga flutti Bubbi lagið Regnbogans stræti og rifjaði upp kynni sín af Magga í Bristol á undan, homma sem varð honum innblástur í þessu ...
Hvernig er að vera lesbía? Hvernig er að eignast barn inn í hinsegin fjölskyldu? Hvar eru hinsegin konur í gegnum söguna? María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir kíktu í ...