Samtökin '78 stóðu fyrir samstöðufundi með ítölskum hinsegin fjölskyldum sunnudaginn 27. ágúst 2023. Í texta með Facebook viðburðinum segir að „Ríkisstjórn Giorgiu Meloni hefur ...
Samtökin '78 stóðu fyrir samstöðufundi með ítölskum hinsegin fjölskyldum sunnudaginn 27. ágúst 2023. Í texta með Facebook viðburðinum segir að „Ríkisstjórn Giorgiu Meloni hefur ...
Að vanda voru Hinsegin dagar 2023 settir við hátíðlega hádegisathöfn. Á dagskránni voru stutt ræðuhöld og tónlist auk málningarvinnunnar sem orðin er órjúfanlegur hluti af setningu ...
Hinsegin dagar verða haldnir í Hrísey 28. - 29. júlí með glæsilegri dagskrá og fjölbreyttum viðburðum.
Hægt er að skoða dagskránna á Hrísey.is og á Facebook viðburðinum Hinsegin ...
Sumir hægri menn í Bandaríkjunum eru alveg að tapa sér yfir nýju Barbie myndinni, sjá henni ýmislegt til foráttu og vara fólk við að leyfa stúlkum að sjá á myndina. Hlutverk kynjanna ...
Það stendur mikið til á Akranesi næstu daga þegar Hinsegin Vesturland stendur fyrir Hinseginhátíð Vesturlands 2023. Það er þegar búið að skreyta Akranes með lengstu regnbogagötu ...
Reykjavík Bear er árlegur viðburður sem byrjaði 2005 undir nafninu Bears on Ice en breytti um nafn 2020 þegar stofnað var sérstakt félag um reksturinn. Reykjavík Bear stendur yfir helgina ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða mið-vikudags hittingur. Þeir Todd Kulczyk og Andres Pelaez komu með þennan ...