Borgarbókasafnið fékk bókasafn Samtakanna ‘78 að gjöf fyrir nokkrum árum þegar þau fluttu af Laugavegi 3 og í minna húsnæði. Borgarbókasafnið heldur áfram að bæta í hýru ...
Borgarbókasafnið fékk bókasafn Samtakanna ‘78 að gjöf fyrir nokkrum árum þegar þau fluttu af Laugavegi 3 og í minna húsnæði. Borgarbókasafnið heldur áfram að bæta í hýru ...
Ég heiti Eva Dögg Jafetsdóttir og konan mín heitir Álfheiður Björk Sæberg Heimisdóttir og saman eigum við tvö börn, Sindra Sæberg Evuson sem er 4ra ára og Söru Sæberg Evudóttir sem ...
Magnús Bjarni Gröndal, sem betur er þekktur undir listamannsnafninu Migthy Bear, opnaði sig um tabúin, listina, hatrið og ástina í einlægu viðtali við Stundina ...
Bókin Homo sapína eftir grænlenska rithöfundinn Niviaq Korneliussen fjallar um líf samkynhneigðra kvenna á Grænlandi og er nú komin út í íslenskri þýðingu Heiðrúnar ...
Þegar ég skrifaði Gildruna, sem var fyrsta glæpasagan mín í þríleik um kókaínsmyglarann Sonju og bankakrimmann Öglu, hugsaði ég ekki mikið um að ástarsambandið milli kvennanna í ...
„Bassaleikari, húsgagnasmiður, félagsráðgjafi og kvikmyndaframleiðandi. Þær eru ekki margar miðaldra konurnar sem hafa átt jafn viðburðaríkan starfsferil og Kristín Þórhalla ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða mið-vikudags hittingur. 21. febrúar stendur til að hittast á barnum á ...
Hið árlega Masquerade Pink Partý verður haldið í Iðnó þann 10. febrúar í tengslum við alþjóðlegu hinsegin vetrarhátíðina Rainbow Reykjavik! Eins og segir í kynningunni verður ...