Hinseginhátið á Húsavík

Hinseginhátið á Húsavík
Fyrsta hinseginhátiðin á Húsavík verður haldin laugardaginn 29. júlí kl. 14.
"Fyrsta hinseginhátíðin á Húsavík verður haldin yfir Mærudaga!
Hún hefst á föstudagskvöldið þar sem fólki býðst að koma saman og búa sér til skilti ofl. fyrir hinsegingöngu. Hún verður haldin í fyrsta sinn á Húsavík, laugardaginn 29. júlí kl. 14.
Í lok göngunnar verða atriði, tónlist, grill og góð samvera fyrir öll!
Við hvetjum hópa; sveitarstjórn, vinnustaði, vinahópa, félagasamtök ofl., til að ganga saman með einhverskonar þema."

Nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum: Hinseginhátið á Húsavík og Facbook síðu félagsins Hinseginfélag Þingeyinga. Myndir af þessum Facebook síðum.

Tengdar greinar

Nýlegar greinar