Stuttmyndin Hann

Stuttmyndin Hann

Hann í leikstjórn Rúnars Þórs Sigurbjörnssonar segir frá Andra, ungum strák sem er að átta sig á sjálfum sér og sínum tilfinningum. Saga um kynverund, ungdóm og almennt ósýnilega þrýsting frá samfélaginu við því að halda sig innan „eðlilegra“ marka.

Þegar myndin var tilbúin sýndi Rúnar Samtökunum 78 myndina. Þeim leyst svo vel á hana að þau vildu taka þátt í að sýna hana og koma henni á framfæri. Því var efnt til frumsýningar sem verður föstudaginn 18. maí 2018 í Bíó Paradís og frítt inn. Nú er myndin aðgengileg á YouTube.

 

Rúnar Þór Sigbjörsson leikstjóri og Ásgeir Sigurðsson aðalleikari myndarinnar mættu í Núllið hjá RÚV og ræddu um gerð myndarinnar. Rúnar segist ekki útiloka að sagan verði kvikmynduð sem mynd í fullri lengd.

Stuttmyndin Hann
Watch the video

Hann í leikstjórn Rúnars Þórs Sigurbjörnssonar segir frá Andra, ungum strák sem er að átta sig á sjálfum sér og sínum tilfinningum. Saga um kynverund, ungdóm og almennt ósýnilega þrýsting frá samfélaginu við því að halda sig innan „eðlilegra“ marka.

Þegar myndin var tilbúin sýndi Rúnar Samtökunum 78 myndina. Þeim leyst svo vel á hana að þau vildu taka þátt í að sýna hana og koma henni á framfæri. Því var efnt til frumsýningar sem verður föstudaginn 18. maí 2018 í Bíó Paradís og frítt inn. Nú er myndin aðgengileg á YouTube.

 

Rúnar Þór Sigbjörsson leikstjóri og Ásgeir Sigurðsson aðalleikari myndarinnar mættu í Núllið hjá RÚV og ræddu um gerð myndarinnar. Rúnar segist ekki útiloka að sagan verði kvikmynduð sem mynd í fullri lengd.

Tengdar greinar

Nýlegar greinar