Bears On Ice 2013 - Dagur 3 og 4

Bears On Ice 2013 - Dagur 3 og 4

Hér eru svipmyndir fá degi þrjú og fjögur á Bears On Ice 2013 grill á Babaloo, kveðju bröns hópsins á Jómfrúnni og valkvæður dinner á Steikhúsinu Tryggvagötu.

Myndir: Páll Guðjónsson

BEARS ON ICE er árlegur not-for-profit viðburður sem byrjaði 2005. Hann er skipulagður af áhugasömum sjálfboðaliðum sem vilja auka fjölbreytileika íslensku gay senunnar og fá til landsins nýjustu strauma í tónlist og skemmtun. Sömu aðilar hafa rekið gayice.is upplýsingaveituna síðan 2003 og Samkynhneigd.is síðan 2017.

Árið 2020 var stofnað félag til að halda utan um viðburðinn með formlegri hætti og nýju fólki og heitir hann nú Reykjavík Bear.