Hér eru svipmyndir fá Top Off partý Bears On Ice 2016 , strákaballinu á Gauknum þar sem Jonathan Duffy kom fram og svo kveðjubrönsinn á Jómfrúnni.
Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð. Síðan er hægt að flétta myndunum eða láta þær spila sjálfkrafa.
Myndir: Páll Guðjónsson
BEARS ON ICE er árlegur not-for-profit viðburður sem byrjaði 2005. Hann er skipulagður af áhugasömum sjálfboðaliðum sem vilja auka fjölbreytileika íslensku gay senunnar og fá til landsins nýjustu strauma í tónlist og skemmtun. Sömu aðilar hafa rekið gayice.is upplýsingaveituna síðan 2003 og Samkynhneigd.is síðan 2017.
Árið 2020 var stofnað félag til að halda utan um viðburðinn með formlegri hætti og nýju fólki og heitir hann nú Reykjavík Bear.