1. des. 2017. Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi

1. des. 2017. Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi

Ragnheiður Friðriksdóttir og Anna Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingar: Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi.

Upptaka frá málstofu HIV Ísland sem haldin var á Alþjóðlega Alnæmisdeginum 1. des. 2017.

Fyrir neðan eru nokkrir punktar úr erindinu.


 

Hvað er hraðgreiningarpróf?

  • Próf til mótefnamælinga, þar sem hefðbundin blóðpróf henta síður
  • Oraquick

 

Hvernig virka hraðgreiningarpróf?

  • Blóðdropi eða munnvatn (20-40 mín)
  • Ráðgjöf
    • Gluggatímabil
    • Smitleiðir, smithætta, forvarnir
    • Að vera HIV jákvæður
  • Næm og sértæk
  • Continuum of care

 

Af hverju hraðgreiningarpróf?

  • HepC meðferðarátak
    • Ábendingar frá hagsmunaaðilum að taka HIV testin samtímis,
    • Skörun lykilhópa/sameiginlegar smitleiðir
  • Útiloka smit lykilhópa
  • Aðgengilegra og niðurstöður fljótt
  • POC testing en ekki nafnleysi

 

Hvar er hægt að fara í próf?

  • Reglugerð 415/2004 – greining tilkynningarskyldra sjúkdóma
  1. gr.
    • Nándarrannsóknir (point of care testing) til greiningar á sjúkdómum sem sóttvarnalög taka til, skulu gerðar undir eftirliti og á ábyrgð rannsóknastofu með starfsleyfi. Að fenginni umsögn landlæknis getur ráðherra heimilað notkun skyndigreiningarprófa til greiningar á sjúkdómum, sem sóttvarnalög taka til.

 

Hvað svo?

  • Óráðið – meðferðarátaki lýkur í árslok 2018
  • Góð reynsla à verklag
  • Skýrsla vinnuhóps vegna kynsjúkdóma
  • Breyting reglugerðar?

1. des. 2017. Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi
Watch the video

1. des. 2017. Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi

Ragnheiður Friðriksdóttir og Anna Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingar: Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi.

Upptaka frá málstofu HIV Ísland sem haldin var á Alþjóðlega Alnæmisdeginum 1. des. 2017.

Fyrir neðan eru nokkrir punktar úr erindinu.


 

Hvað er hraðgreiningarpróf?

  • Próf til mótefnamælinga, þar sem hefðbundin blóðpróf henta síður
  • Oraquick

 

Hvernig virka hraðgreiningarpróf?

  • Blóðdropi eða munnvatn (20-40 mín)
  • Ráðgjöf
    • Gluggatímabil
    • Smitleiðir, smithætta, forvarnir
    • Að vera HIV jákvæður
  • Næm og sértæk
  • Continuum of care

 

Af hverju hraðgreiningarpróf?

  • HepC meðferðarátak
    • Ábendingar frá hagsmunaaðilum að taka HIV testin samtímis,
    • Skörun lykilhópa/sameiginlegar smitleiðir
  • Útiloka smit lykilhópa
  • Aðgengilegra og niðurstöður fljótt
  • POC testing en ekki nafnleysi

 

Hvar er hægt að fara í próf?

  • Reglugerð 415/2004 – greining tilkynningarskyldra sjúkdóma
  1. gr.
    • Nándarrannsóknir (point of care testing) til greiningar á sjúkdómum sem sóttvarnalög taka til, skulu gerðar undir eftirliti og á ábyrgð rannsóknastofu með starfsleyfi. Að fenginni umsögn landlæknis getur ráðherra heimilað notkun skyndigreiningarprófa til greiningar á sjúkdómum, sem sóttvarnalög taka til.

 

Hvað svo?

  • Óráðið – meðferðarátaki lýkur í árslok 2018
  • Góð reynsla à verklag
  • Skýrsla vinnuhóps vegna kynsjúkdóma
  • Breyting reglugerðar?