Thelma - yfirnáttúrulegt lesbískt drama

Thelma - yfirnáttúrulegt lesbískt drama Thelma - yfirnáttúrulegt lesbískt drama
Watch the video

Thelma - yfirnáttúrulegt lesbískt drama

Bíó Paradís frumsýnir 5. nóvember norsku myndina Thelma. Ung stúlka flytur til Osló og verður ástfangin af skólasystur sinni en uppgvötar dularfulla krafta eins og segir í lýsingunni. Þetta er yfirnáttúrlegur þriller í leikstjórn Joachim Trier, sem er þekktastur fyrir myndir sínar Louder than Bombs og Osló, 31. ágúst.

Æsispennandi þriller sem fær hárin til að rísa, Jochim Trier eins og þú hefur aldrei séð hann áður! 

Í umsögn í The Guardian fær myndin fjórar stjörnur af fimm undir yfirskriftinni yfirnátturúlegt lesbískt drama sem er óttafengið, kynþokkafullt og svalt.

Nánari upplýsingar: Bíó Paradís: Thelma