Call Me By Your Name

Call Me By Your Name Call Me By Your Name
Watch the video

Call Me By Your Name

Árið er 1983 í norður Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio hefur samband við aðstoðarmann föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk þess að vera báðir gyðingar.

Myndin er tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna 2018 og hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndahátíðaverðlauna.

Myndin er frumsýnd 26. janúar í Bíó Paradís. Sjá sýningartíma á tix.isEinnig í Háskólabíó smarabio.is og midi.is