Dragkeppni Íslands 2014

Dragkeppni Íslands 2014

Svipmyndir frá Dragkeppni Íslands 2014 í Hörpu. Keppnin var haldin í átjánda skiptið þetta árið og það var Gloria Hole sem vann titilinn Drag Drotting Íslands 2014 og Russel Brund vann titilinn Drag Kóngur Íslands 2014.

Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð. Síðan er hægt að flétta myndunum eða láta þær spila sjálfkrafa.

Myndir: Páll Guðjónsson