Ru Paul´s Battle Of The Seasons í Reykjavik 2015

Ru Paul´s Battle Of The Seasons í Reykjavik 2015

Ru Paul´s Battle Of The Seasons sýningin ferðaðist um heiminn og stoppaði við í Reykjavik 17. apríl 2015 sem hluti af The Condragulations Tour. Michelle Visage var kynnir og fram komu nokkur af stærstu nöfnum drag senunnar: Adore Delano, Alaska 5000, Ivy Winters, Jinkx Monsoon, Pandora Boxx og Sharon Needles.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá sýningunni. Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð. Síðan er hægt að flétta myndunum eða láta þær spila sjálfkrafa.

 

Hér er líka myndband frá kvöldinu.


Myndir og myndband: Páll Guðjónsson