Stillt upp fyrir Gleðigönguna / Reykjavik Pride 2017

Stillt upp fyrir Gleðigönguna / Reykjavik Pride 2017

Hér eru svipmyndir teknar fyrir Gleðigönguna 12. ágúst 2017 meðan var verið að stilla upp fyrir gönguna og hita upp.


Myndirnar tók Páll Guðjónsson sem hefur tekið myndir af gleðigöngunni fyrir GayIce.is og nú Samkynhneigd.is síðan 2004 og má skoða þróun göngunnar í myndagalleríunum ásamt myndum og myndböndum frá fjölda annarra viðburða á senunni.

Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð. Síðan er hægt að flétta myndunum eða láta þær spila sjálfkrafa með því að opna eina í fullri stærð og ýta á play hnappinn efst til hægri.