Jóla-FAB Partý - Strákaball í Ægisgarði 15. des.

Jóla-FAB Partý - Strákaball í Ægisgarði 15. des.

Við endurtökum leikinn og sláum upp Jólaballi föstudaginn 15. desember í Ægisgarði.  Drag-Súgur  með dragdrottningunum StarinaDeff Starr & Aurora Borealis, og hinn eini sanni Páll Óskar skemmta. DJ Dramatik og DJ BistroBoy sjá um tónlistina. Spennandi FAB-drætti með skemmtilegum vinningum: Aðeins þeir sem kaupa miðana á netinu lenda í pottinum! Þú gætir unnið pakka með sexy leikfangi frá Blush.is, græju frá Nýherja, út að borða fyrir tvo á Steikhúsinu eða Krua Thai, geisladiska frá Páli Óskari og Möller Records eða gjafabréf frá Eldingu.


Húsið opnar kl. 22.00 og opið til kl. 03. Tilboð á barnum. Takið daginn frá og hlökkum til að sjá sem flesta! 

Miðasala á Gayice.is, FAB Xmas Party

Aðgangseyrir $20 ef keypt á netinu (ca 2000 krónur) og 25$ við dyrnar (ca 2900).

Sjáumst hressir! 

Hér eru sýnishorn af síðasta FAB balli.English

Xmas FAB Party, Reykjavik´s hottest men only party

House opens 10 pm and open until 3 am. DJ Bistro Boy and DJ Dramatik. Top secret performance during the night. Special offer at the bar.

Following the successful men only party last December it´s time to throw another fun XMAS-Party for gay, bi and trans men. FAB Party organizers are nothing new to organising parties and have been involved in some of Iceland´s most successful LGBT events. FAB party simple mission is to add more diversity to the local gay scene while creating safe, fun and friendly space for gay, bi and trans men. 

Tickets available online. Price is $20 (around ISK 2000) online and $25 at the door.

Buy tickets online: FAB Xmas Party