Jólabingó Samtakanna '78

Jólabingó Samtakanna '78

Jólabingó Samtakanna ‘78 verður haldið í Vinabæ Skipholti 33 annan desember. Bingóið byrjar stundvíslega kl. 16 en húsið opnar kl. 15.30

Fjöldi glæsilegra vinninga og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Verðmæti vinninga er komið vel yfir 1.000.000 króna!

Nánari upplýsingar í Facebook viðburði: Jólabingó Samtakanna '78