Föstudagurinn 1. des. verður haldinn hátíðlegur af HIV Ísland.
Opið hús frá Kl: 15.00 til 18.00 á veitingastaðnum Messanum á Grandagarði 8, við hlið Sjóminjasafnsins.
Kaffi og veitingar. Hnallþóruhlaðborð
Dagskrá hefst: Kl. 15.00:
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir.
Sigrún Grendal, formaður HIV Ísland: Ábyrgð á eigin heilsu.
Bryndís Sigurðardóttir, læknir, Prep. Trúvada er forvörn gegn HIV
Ragnheiður Friðriksdóttir og Anna Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingar.
Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi.
Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. HIV, stigma, lífsgæði og ástand mála.
Frosti Jónsson, stýrir fundi.
Umræður í lokin.
Kl.16.30 Meira kaffi og meiri veitingar
Anna Kristjánsdóttir vélstýra les úr bók sinni ´“Eins og ég er“
Tónlistaratriði.
Hægt verður að fara í HIV og lifrarbólgu C hraðpróf á staðnum.
Verið velkomin !
Nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum: Alþjóðlegi alnæmisdagurinn föstudagur 1. desember