Ráðlagður Dragskammtur - Podcast

Ráðlagður Dragskammtur - Podcast

Dragdrottningarnar Gógó Starr og Jenny Purr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður Dragskammtur. Þessar úrvals Íslands-drottningar munu spjalla um drag, hinsegin menningu, og allt sem þeim dettur í hug, svo það má búast við að farið verði um víðan völl og glimmeri dreift alla leiðina.

Ráðlagður Dragskammtur kemur út alla fimmtudaga kl. 20:00 á Útvarpi 101 og Spotify. Ef þú fílar drag þá skaltu endilega hlusta á og leyfa þessum íslandsdrottningum að stjana við þig. 

Þættina er hægt að nálgast hér t.d.:

Apple podcasts:
https://podcasts.apple.com/us/podcast/id1492219239

Spotify podcast:
https://open.spotify.com/show/5BIP5SNJyn8CrFPmxjv9rQ

Instagram:
https://www.instagram.com/dragskammtur/

Sýnishorn af Instagram síðu Ráðlags Dragskammts