RVK BEAR - strákaböll um helgina

RVK BEAR - strákaböll um helgina

Reykjavík Bear hátíðin byrjar 31. ágúst og stendur til 3. september. Yfir 100 gestir eru væntanlegur til landsins til að skemmta sér og öðrum ásamt því að kynnast landi og þjóð. Þrjú kvöld í röð verða men only party og reyndar líka á miðvikudeginum þegar þeim sem koma snemma bíðst að koma á Humpday Social. Öll kvöldin eru opin gestum jafnt sem þáttakendum RVK BEAR. Miðvikudag og fimmtudag er frítt inn en selt inn á föstudag og laugardagskvöld.

 

Top-Off Partý föstudagskvöld

Við höldum Top-Off Partý á Gauknum fyrir alla bangsa, birni, stóra stráka, loðna stráka, vini or aðdáendur þeirra. Gaurar, sís, trans eða kynsegin, 20 ára og eldri velkomnir. DJ Neo Scott frá Madrid og okkar eini sanni DJ Mighty Bear halda stemningunni gangandi inn í nóttina.
Míðar - 2.500 ISK. Aðgangsmiðar fást á netinu eða við dyrnar. 20 ára aldurstakmark.

 

Aðalpartý Reykjavík Bear 2023

Við höldum aðalpartýið á Sunset Reykavík EDITION fyrir alla bangsa, birni, stóra stráka, loðna stráka, vini or aðdáendur þeirra. Gaurar, sís, trans eða kynsegin, 20 ára og eldri velkomnir. Hinn eini sanni DJ Joff frá Paris heldur stemmingunni gangandi inn í nóttina.
Míðar - 2.500 ISK
Aðgangsmiðar fæst á netinu eða við dyrnar

 

Um Reykjavík Bear

Bangsafélagið, sem heldur Reykjavík Bear, vill skapa rými fyrir bangsa og aðdáendur þeirra til að skemmta sér saman á sínum forsendum og við bjóðum þér að vera með. Komdu með á Reykjavík Bear.

Hér er meiri fróðleikur um viðburðinn: Reykjavík Bear - árleg hátíð síðan 2005 og myndbandið fyrir neðan sýnir stemninguna á viðburðinum 2021.

Nýlegar greinar