Go Go Gorgeous á ferð um Evrópu

Go Go Gorgeous á ferð um Evrópu

Margrét Maack, Gógó Starr og Mr. Gorgeous, sirkusfolinn frá New York byrja og enda Evrópuferðalag á Kiki. Sýningin er fyrst og fremst burlesksýning með skvettu af sirkus og dragi þar sem mannslíkaminn er í hávegum hafður. Kynþokki og kímni! Tríóið fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar, Tallinn og Helsinki.

2. september verður hin ástralska Mara Marachino sérstakur gestur og 16. september er það reykvíska bomban Bobbie Michelle.

Sýningin er bönnuð innan 20 ára og hentar ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.

Húsið er opnað kl. 20 og sýningin hefst kl. 21.

Miðasala er á https://tix.is/IS/event/15919/go-go-gorgeous/

Evrópuferðalagið hlaut styrk frá Sviðslistamiðstöð Íslands.

Hér er stutt kynning frá Fringe hátíðinni í Stokkhólmi: