Smokkaleikurinn

Nýr tölvuleikur, sem gengur út á að veiða ýmsa kynsjúkdóma í smokka, kom út í 27. september 2017. Tilgangurinn er að vekja athygli á mikilvægi smokksins.

Leikurinn er unninn í samstarfi við Landlækni. Í leiknum skýtur sá sem spilar smokkum að aðvífandi óværu, svo sem klamydíu, HIV, sýfilis eða herpes. Tilgangur leiksins er að upplýsa fólk um varnir gegn kynsjúkdómum. Og ekki veitir af.

Í Smokkaleiknum má finna ýmiss konar upplýsingar um kynsjúkdóma, auk þess sem hægt er að senda Landlækni spurningar í gegnum leikinn.

Salka Sól og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem koma fram sem sáðfrumur í smokkaleiknum sem má sjá brot úr í myndbandinu.

Leikinn má spila hér: www.smokkaleikurinn.is

Smokkaleikurinn
Watch the video

Smokkaleikurinn

Nýr tölvuleikur, sem gengur út á að veiða ýmsa kynsjúkdóma í smokka, kom út í 27. september 2017. Tilgangurinn er að vekja athygli á mikilvægi smokksins.

Leikurinn er unninn í samstarfi við Landlækni. Í leiknum skýtur sá sem spilar smokkum að aðvífandi óværu, svo sem klamydíu, HIV, sýfilis eða herpes. Tilgangur leiksins er að upplýsa fólk um varnir gegn kynsjúkdómum. Og ekki veitir af.

Í Smokkaleiknum má finna ýmiss konar upplýsingar um kynsjúkdóma, auk þess sem hægt er að senda Landlækni spurningar í gegnum leikinn.

Salka Sól og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem koma fram sem sáðfrumur í smokkaleiknum sem má sjá brot úr í myndbandinu.

Leikinn má spila hér: www.smokkaleikurinn.is