Djammaðu með böngsunum á RVK BEAR - Strákaböll

Djammaðu með böngsunum á RVK BEAR - Strákaböll

Nú um helgina mætir stór hópur á RVK BEAR viðburðinn og á föstudag og laugardag gefast fátíð tækifæri til að djamma á strákaböllum.

 

Top Off! Party verður á Gauknum föstudagskvöld 30. ágúst

"Hið sögufræga top-off partý er mætt á ný! Farðu úr að ofan, sýndu okkur beislið, eða njóttu fílingsins á heitasta og loðnasta partýinu í Reykjavík! "
Bangsarnir koma á óvart með smá sýningu og okkar eini sanni DJ Mighty Bear heldur stemningunni gangandi inn í nóttina.

Nánari upplýsingar um viðburðinn og miðasölu á Facebook viðburðinum.

Gaurar, sís, trans eða kynsegin, 20 ára og eldri velkomnir.

 

Growl! partý verður á Bryggjunni laugardagskvöld

"Velkomin á GROWL! 
Hleyptu innra villidýrinu út og klárðu Reykjavík Bear með látum! Heimamaðurinn DJ Rami og DJ Perfecto frá Ungverjalandi halda fílingnum heitum og taktinum hröðum alla nóttina."

Nánari upplýsingar um viðburðinn og miðasölu á Facebook viðburðinum.

Gaurar, sís, trans eða kynsegin, 20 ára og eldri velkomnir.

 

Tengdar greinar