Sóttvarnarlæknir mælir með Truvada til varnar HIV smiti

Sóttvarnarlæknir mælir með Truvada til varnar HIV smiti

Sóttvarnarlæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. Lyfið virkar þó ekki á aðra kynsjúkdóma eins og sárasótt og lekanda en mikil fjölgun hefur verið á smiti á þeim sjúkdómum að undanförnu. Það er hugsað sem viðbót við smokkinn.

Vísir.is og Stöð 2 fjölluðu um málið.

 

Tengdar greinar

Nýlegar greinar