Flowers on your Grave fjallar um að koma út úr skápnum og hvernig maður missir stundum fólk út úr lífi sínu vegna þess - jafnvel fólkið sem stendur manni næst. Sama hversu mikið þú reynir þá er ekkert að fara að breyta hugarfari þessarar manneskju og maður verður að sætta sig við það og halda áfram með lífið án þeirra.
Stundum eru orð eins og að leggja blóm á gröf einhvers. Þú veist að þau munu fölna og að manneskjan sem þú setur þau hjá eru ekki þarna lengur. En þú gerir það fyrir sjálfan þig til að fá málalok og kveðja.
Þannig að þetta lag er fyrir ykkur þarna úti sem hafið misst einhvern náinn því þau vilja ekki elska þig því þú ert ekki eins og þau vilja að þú sért.
Ekki tapa kjarkinum - þetta er þeirra vandamál. Ekki ykkar.
Heiðrik á Heygum
From the album "Funeral" now available on iTunes and Spotify: itun.es/dk/2A1oeb open.spotify.com/album/33q562NCrvcjxgdG4OU0O4
Directed by Heiðrik
Cinematography Bergþóra Björnsdóttir and Sigga Ella