Reykjavík Bear 2021 - Gullni hringurinn

Reykjavík Bear 2021 - Gullni hringurinn

Hér eru svipmyndir sem sýnir stemninguna þegar Reykjavik Bear hátíðin tók á móti fyrstu gestunum á Húrra bar í september 2021. Reykjavík Bear tekur við af Bears on Ice viðburðinum sem byrjaði 2005, nú undir nýju nafni og nýjir skipuleggjendur.

Það er Bangsafélagið sem stendur að Reykjavik Bear og fleiri viðburðum. Félagið samanstendur af sjálfboðaliðum sem aðstoðuðu við framkvæmd Bears on Ice og fylgir viðburðurinn margreyndri formúlu sem hefur verið fínpússuð í gegnum árin en alltaf haldið ferskri.

Myndir: Páll Guðjónsson

Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð. Síðan er hægt að flétta myndunum eða láta þær spila sjálfkrafa.