House of Strike #3

House of Strike #3

Hér eru nokkur skemmtileg sýnishorn úr sýningu drag hópsins House of Strike sem við tókum upp 15. janúar 2018 á Gauknum. Fram koma Pixy Strike, James the Creature, Wonda Starr, Jackie Moon og Tiffany with a C.

Í kynningartexta sagði: „The House of Strike is a new Reykjavik-based drag queen troupe with more sass than a glitter pooping unicorn”. Já skellið ykkur á næstu sýningu og látið reyna á hvort þessar Reykjavíkur drottningar séu með meiri stæla en einhyrningur sem kúkar glimmeri.

House of Strike er á Facebook: House of Strike

Upptaka Páll Guðjónsson fyrir Gayice.is og Samkynhneigd.is

Tengdar greinar