Öflug starfsemi hjá Hinsegin Ladies Night Hinsegin Ladies Night nefnist hópur sem hefur verið með öfluga starfsemi allt frá því þær komu fyrst saman fyrir ári. ...
Hinsegin Austurland stofnað Það er allt að gerast á Egilsstöðum í dag. Stofnfundur Hinsegin Austurlands kl. 15. Dragkeppni og Haffi Haff kl. 20 ...
The Hump Day Social hittir Bears on Ice á Curious Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða miðvikudags hittingur. 28. ágúst ...
5 Myndir BEARS ON ICE | STRÁKABÖLL BEARS ON ICE hátíðin verður haldin í 15. skipti næsta fimmtudag til sunnudags. Við viljum sérstaklega bjóða íslendinga og aðra ...
9 Myndir Curious, nýr LGBT+ bar, klúbbur og kaffihús Nýverið var opnaður nýr queer skemmtistaður sem ber það skemmtilega nafn Curious. Staðurinn er staðsettur í Hafnarstræti 4 eða þar sem ...
MenOnly+ kvöld á Curious bar MenOnly+ eru föst kvöld sem verða haldin í haust/vetur á efri hæð CURIOUS, Hafnarstræti 4. á sunnudögum. MenONLY+ kvöldin eru ...
Svona fólk | Plágan Þriðji þáttur kvikmyndarinnar, Plágan, verður frumsýndur í Bíó Paradís í kvöld ásamt umræðum eftir sýninguna. Þættirnir verða svo sýndir vikulega ...
Trúðurinn í kjólnum treður upp í Hörpu Bianca Del Rio skaust upp á stjörnuhiminn dragheimsins eftir þáttöku í sjöttu seríu RuPaul‘s Drag Race 2014. Roy Haylock heitir ...
Mommie Queerest sýningin kemur til Íslands Ofur-dragdrottningarnar Heklina og Peaches Christ eru væntanlegar til Reykjavíkur með stjörnusýninguna MOMMIE QUEEREST! Sýningin er hluti af dagskrá Reykjavik Pride ...
Vortónleikar Hinsegin kórsins Hinsegin kórinn heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 15. Miklu meira en orð er titill tónleikanna, enda ...