Gayiceland.is tók viðtal við okkur sem stýrum þessum vef um hvernig þetta kom til og hvernig við sjáum vefinn þróast. Við fengum góðfúslegt leyfi til að birta það hér á íslensku ...
Mælt er með því að allir íslendingar fari í HIV próf einu sinni á ævinni. Það er verið að skima fyrir veirunni því það er betra að greina alla sem bera þessa veiru og setja þá ...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson sem er nýr umhverfis- og auðlindaráðherra er fyrsti homminn sem setið hefur í ríkisstjórn á Íslandi. Á undan honum fór Jóhanna Sigurðardóttir sem var ...
Drag senan á Íslandi hefur blómstrað undanfarin tvö ár eftir að Drag-Súgur stökk fram á sjónarsviðið á Gauknum. Fjöldi listamanna hefur troðið upp með þeim, hver með sína ...
„Það er ekkert hefðbundið við Andreu Jónsdóttur, plötusnúð og útvarpskonu. Hvorki útlit, áhugamál, starfsframi, kynhneigð, trúarskoðanir né fjölskylduform. Í húð, og grátt ...
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Ljóst þykir að þessar ótvíræðu ...
Við endurtökum leikinn og sláum upp Jólaballi föstudaginn 15. desember í Ægisgarði. Drag-Súgur með dragdrottningunum Starina, Deff Starr & Aurora Borealis, og hinn eini sanni ...