Land Guðs | God's Own Country | RIFF

Land Guðs | God's Own Country | RIFF

Á kvikmyndahátíðinni Reykjavík International Film Festival eru nokkrar myndir þar sem samkynhneigðir einstaklingar eru í forgrunni. Ein þeirra er myndin Land Guðs eða God's Own Country.

Lýsing
Hin ungi Johnny rekur bóndabæ föður síns á Yorkshire í Englandi. Til að flýja ömurlegan hversdagsleika sinn stundar Johnny einnar nætur gaman eða drekkur sig fullan á bæjarkránni. Þegar kemur fram á vor er hinn rúmanski Gheorge ráðin til sveitabæjarins og brátt myndast lostafullt samband milli mannanna tveggja. Valinn besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Nánari upplýsingar RIFF.is

 

Hér eru nokkrir kommentar um myndina af Hommaspjallinu

hæ strákar. vildi bara segja ykkur frá God's Own Country sem er á RIFF. algjörlega brilljant gay ástarsaga og svakalega vel skrifuð og leikin. EKKI missa af henni. bara ein sýning eftir. ég er bara enn að jafna mig. frábær mynd!

Það sem vakti athygli mína var hvað ástarsambandið var raunverulegt. þetta var svo vel gert og enginn tepruskapur sem maður sér svo oft í gay myndum. t.d. bara kossar voru svo opnir og fallegir í þessari mynd. mér finnst menn alltaf forðast svoleiðis innileg atlot þegar kynlíf homma er sýnt í bíó. mjög vel gert. og senan þegar strákurinn opnar sig og kemur út sem hommi er ótrúlega falleg. algjörlega án orða.

 

Sumt í myndinni finnst mér algjör leikafrek, t.d. hversu mikið kemst til skila með látbragði og snertingu í kynlífssenunum. Ég skil heldur ekki hvernig pabbinn gat leikið sínar fatlanir á svona sannfærandi hátt. Mér finnst líka náttúruskotin og það sem er sýnt frá búskapnum gera mikið fyrir myndina.

 

Allt sem þeir gerðu varðandi búnaðinn var eins og þeir hefðu alltaf unnið þessa vinnu enda voru þeir látnir vinna við þetta í amk hálfan mánuð áður.
Ég man t.d. eftir svona handbrögðum við fláninguna og að venja undir frá því þegar ég var í sveit.

 

Ég tek undir þetta, frábær mynd.

 

I cryed me a river

 

Land Guðs | God's Own Country | RIFF
Watch the video

Land Guðs | God's Own Country | RIFF

Á kvikmyndahátíðinni Reykjavík International Film Festival eru nokkrar myndir þar sem samkynhneigðir einstaklingar eru í forgrunni. Ein þeirra er myndin Land Guðs eða God's Own Country.

Lýsing
Hin ungi Johnny rekur bóndabæ föður síns á Yorkshire í Englandi. Til að flýja ömurlegan hversdagsleika sinn stundar Johnny einnar nætur gaman eða drekkur sig fullan á bæjarkránni. Þegar kemur fram á vor er hinn rúmanski Gheorge ráðin til sveitabæjarins og brátt myndast lostafullt samband milli mannanna tveggja. Valinn besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Nánari upplýsingar RIFF.is

 

Hér eru nokkrir kommentar um myndina af Hommaspjallinu

hæ strákar. vildi bara segja ykkur frá God's Own Country sem er á RIFF. algjörlega brilljant gay ástarsaga og svakalega vel skrifuð og leikin. EKKI missa af henni. bara ein sýning eftir. ég er bara enn að jafna mig. frábær mynd!

Það sem vakti athygli mína var hvað ástarsambandið var raunverulegt. þetta var svo vel gert og enginn tepruskapur sem maður sér svo oft í gay myndum. t.d. bara kossar voru svo opnir og fallegir í þessari mynd. mér finnst menn alltaf forðast svoleiðis innileg atlot þegar kynlíf homma er sýnt í bíó. mjög vel gert. og senan þegar strákurinn opnar sig og kemur út sem hommi er ótrúlega falleg. algjörlega án orða.

 

Sumt í myndinni finnst mér algjör leikafrek, t.d. hversu mikið kemst til skila með látbragði og snertingu í kynlífssenunum. Ég skil heldur ekki hvernig pabbinn gat leikið sínar fatlanir á svona sannfærandi hátt. Mér finnst líka náttúruskotin og það sem er sýnt frá búskapnum gera mikið fyrir myndina.

 

Allt sem þeir gerðu varðandi búnaðinn var eins og þeir hefðu alltaf unnið þessa vinnu enda voru þeir látnir vinna við þetta í amk hálfan mánuð áður.
Ég man t.d. eftir svona handbrögðum við fláninguna og að venja undir frá því þegar ég var í sveit.

 

Ég tek undir þetta, frábær mynd.

 

I cryed me a river

 

Nýlegar greinar