Hvað er sárasótt? Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.   Hvernig smitast sárasótt? Bakterían sem veldur sárasótt smitar ...

Hvað er lifrarbólga B? Lifrarbólga B (hepatitis B) þýðir að það sé bólga í lifrinni sem lifrarbólguveira B veldur, en hún ...

Hvað er HIV? HIV er skammstöfun fyrir Human Immunodeficiency Virus, en það er heiti veiru sem ræðst á varnarkerfi líkamans þannig ...

Hvað eru kynfæravörtur? Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma Virus sem skammstafast HPV. Margar gerðir eru þekktar af þessari veiru ...

Hvað er kynfæraáblástur? Kynfæraáblástur er sýking af völdum veirunnar Herpes simplex, tegund 2, sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. ...

Hvað er lekandi? Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi ...

Hvað er klamydía? Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis. Bakterían tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða ...

Hvað er kynsjúkdómur? Kynsjúkdómar smitast í kynlífi og stafa af örverum, eins og bakteríum og veirum, eða lúsum. Sumir kynsjúkdómar smitast ...

Stuttur annáll um réttarbætur til handa hinsegin fólki eftir Þorvald Kristinsson. 1869 Fyrstu heildstæðu hegningarlög tóku gildi á Íslandi að fyrirmynd danskra ...
Sýna fleiri greinar