Hvað er tríkómónas-sýking?
Tríkómónas-sýking orsakast af sníkjudýrinu Trichomonas vaginalis.
Hvernig smitar tríkómónas-sníkjudýrið?
Sníkjudýrið smitar við óvarðar samfarir.
Er sýkingin hættuleg?
Tríkómónas-sýking er hættulaus.
Hver eru einkenni ...
Hvað er sárasótt?
Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.
Hvernig smitast sárasótt?
Bakterían sem veldur sárasótt smitar ...
Hvað er lekandi?
Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi ...
Hvað er klamydía?
Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis. Bakterían tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða ...