Ljósið - Elín Ey | Lag Hinsegin daga 2020

Ljósið - Elín Ey | Lag Hinsegin daga 2020

„Ljósið“ er lag Hinsegin daga 2020. Elín Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Elín Ey, er höfundur og flytjandi lagsins.

Hún hefur komið fram víðs vegar um heim, bæði ein með gítarinn og með hljómsveit sinni, Sísí Ey og með systkynum sínum undir nafninu Systur tóku þau þátt í Eurovision 2022 með heillandi söng.

Lagið er aðgengilegt á Spotify ásamt annarri tónlist Elínar Ey.