Drag-Súgur Extravaganza var yfirskrift sýningarinnar þegar Drag-Súgur kom fram í fyrsta skipti á Hinsegin Dögum í Reykjavík 2 ágúst 2016 í ...

Drag-Súgur byrjaði með stæl með glæsilegri sýningu 20. nóvember 2015 á Gauknum. Það kom í ljós að það er eftirspurn eftir góðum drag sýningum og drag senan hefur bara blómstrað ...

Hér eru svipmyndir fá Top Off partý Bears On Ice 2015, strákaballinu í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem GóGó Starr og Big Dipper komu fram og svo kveðjubrönsinn á ...

Hér eru nokkrar svipmyndir frá hátíðardagskrá Gleðigöngu Hinsegin daga 2015 8. ágúst ...

Svipmyndir frá Dragkeppni Íslands 2015 í Gamla Bíó. Keppnin var haldin í nítjánda skiptið þetta árið og það var GóGó Starr sem vann titilinn Drag Drotting Íslands 2015 og Handsome ...

Ru Paul´s Battle Of The Seasons sýningin ferðaðist um heiminn og stoppaði við í Reykjavik 17. apríl 2015 sem hluti af The Condragulations Tour. Michelle Visage var kynnir og fram komu nokkur ...

Svipmyndir frá Dragkeppni Íslands 2014 í Hörpu. Keppnin var haldin í átjánda skiptið þetta árið og það var Gloria Hole sem vann titilinn Drag Drotting Íslands 2014 og Russel Brund vann ...

Hið árlega Masquerade Pink Partý var haldið í Iðnó þann 1. febrúar 2014 í tengslum við alþjóðlegu hinsegin vetrarhátíðina Rainbow Reykjavík! Okkar gordjöss Páll Óskar var með ...

Hér eru svipmyndir fá degi þrjú og fjögur á Bears On Ice 2013 grill á Babaloo, kveðju bröns hópsins á Jómfrúnni og valkvæður dinner á Steikhúsinu ...

Hér eru svipmyndir fá laugardags partý Bears On Ice 2013 - strákapartý á Húrra 7. september. DJ Dramatik, DJ John Eltong, DJ Colin Gaff héldu uppi fjörinu og The Dream Bears komu frá ...
Sýna fleiri greinar