Hvað er sárasótt?
Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.
Hvernig smitast sárasótt?
Bakterían sem veldur sárasótt smitar ...
Hvað er lekandi?
Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi ...
Hvað er klamydía?
Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis. Bakterían tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða ...
Stuttur annáll um réttarbætur til handa hinsegin fólki eftir Þorvald Kristinsson.
1869
Fyrstu heildstæðu hegningarlög tóku gildi á Íslandi að fyrirmynd danskra ...