Nýverið kom út bókin Fjölskyldan mín sem fjallar um leikskólastrákinn Friðjón sem á tvær mömmur. Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardótturm, Lára Garðarsdóttir ...
Það er löngu tími til kominn að afglæpa- og óttavæða HIV. Hvers vegna þarf sérstaka smitsjúkdóma og refsilögjöf yfir HIV? Eigum við þá ekki að hafa lög sem refsa öllum sem hafa ...
Sóttvarnarlæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. Lyfið virkar þó ekki á aðra kynsjúkdóma eins og sárasótt og ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða mið-vikudags hittingur. Það eru þeir Todd Kulczyk og Andres Pelaez sem komu með ...