Við endurtökum leikinn og sláum upp Jólaballi föstudaginn 15. desember í Ægisgarði. Drag-Súgur með dragdrottningunum Starina, Deff Starr & Aurora Borealis, og hinn eini sanni ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða mið-vikudags hittingur. Það eru þeir Todd Kulczyk og Andres Pelaez sem komu með ...
Jólaglimmerinu rignir yfir þann 9. desember nk. þegar jólatónleikar Hinsegin kórsins fara fram í Lindakirkju í Kópavogi. Á boðstólnum verða hýrir jólatónar í bland við dægurlög og ...
Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Anna Þórhildur Sæmundsdóttir vilja opna umræðuna um breytt fjölskyldumunstur en saman eiga þær tvær stelpur og þurfa reglulega að svara spurningum um ...
Það verður fjör á Nauthól þegar lesbíur halda sína Dívugleði. Það verður fordrykkur, veislumatur, ræður og skemmtiatriði, einnig happadrætti með glæsilegum vinningum og svo heldur ...
Bergþór Pálsson hélt upp á sextugsafmælið sitt með stæl í Eldborgarsal Hörpu. Hann fékk ýmsa söngvini sína með á sviðið og hér er upptaka af honum með Hinseginkórnum sem ...
Nýverið kom út bókin Fjölskyldan mín sem fjallar um leikskólastrákinn Friðjón sem á tvær mömmur. Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardótturm, Lára Garðarsdóttir ...
Það er löngu tími til kominn að afglæpa- og óttavæða HIV. Hvers vegna þarf sérstaka smitsjúkdóma og refsilögjöf yfir HIV? Eigum við þá ekki að hafa lög sem refsa öllum sem hafa ...