Að játa samkynhneigð sína fyrir nánustu ástvinum er flókið mál og erfitt fyrir flesta unglinga. Gamalt hugboð um það að vera á einhvern hátt öðruvísi en annað fólk, jafnvel allt ...
„Loksins varð ég þó skotinn!“
Um leynda staði í dagbók Ólafs Davíðssonar
Fátt er mönnunum mikilvægara en að þekkja sögu sína og rætur. Sagan er okkur eilífur efniviður til ...
Strákarnir á Borginni hittast öll laugardagskvöld á barnum inni í Gyllta sal, söng Bubbi Morthens á plötunni Ný spor árið 1984. Söngurinn varð fljótt sígild perla í safni Bubba, ...
Í Andliti sjúkdóms er fjallað um HIV á Íslandi, og skyggnst inn í menningarkima sem hingað til hefur verið lokaður. Á uppplýsandi, einlægan og jákvæðan hátt er leitast við að ...
Enn er hans minnst fyrir glímuafrek og áratuga starf í þágu íþróttanna. Þó fór svo fyrir duttlunga örlaganna að nú er hans oftar minnst sem sökudólgs í dómsmáli. Árið 1924 var ...
Föstudagurinn 27. júní 1969 virtist ætla að verða eins og aðrir föstudagar hásumarsins í New York. Það var heitt og rakt og hommarnir flykktust þúsundum saman úr borginni til þess að ...
Vera Illugadóttir dagskrárgerðarmaður fjallaði um atburð sem markaði vatnaskil í réttindabaráttu samkynhneigðra og hinsegin fólks í Bandaríkjunum og á heimsvísu í þærrinum Í ...