Hvað er lekandi?
Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
Hvernig smitast ...
Hvað er klamydía?
Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis. Bakterían tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi og getur ...
Hvað er kynsjúkdómur?
Kynsjúkdómar smitast í kynlífi og stafa af örverum, eins og bakteríum og veirum, eða lúsum. Sumir kynsjúkdómar smitast eingöngu við kynmök, þegar typpi snertir ...
Allir eru velkomnir – nema hommar og lesbíur. Þannig hljómaði auglýsing vinsælasta diskóteksins í Reykjavík fyrir þrjátíu árum. Fáeinir þrjóskir hommar reyndu eins og oft áður að ...
Stuttur annáll um réttarbætur til handa hinsegin fólki eftir Þorvald Kristinsson.
1869
Fyrstu heildstæðu hegningarlög tóku gildi á Íslandi að fyrirmynd danskra laga. Þar var m.a. ...
Notkun homma á forvarnarlyfinu Truvada, sem einnig er kallað Prep (pre-exposure prophylaxis), er árangursrík leið til að koma í veg fyrir HIV smit. Prep (Truvada) er ekki aðgengilegt fyrir ...