Vera - félag hinsegin kvenna og kvára hefur starfað frá 2019, félagið skipuleggur viðburði og hittinga hinsegin kvenna og kvára til að styrkja samfélag þeirra og vináttu. Félagið er ...
Hinsegin dagar 2022 eru byrjaðir og að vana kemur þá út tímarit Hinsegin daga með kynningu á dagskrá og viðburðum hátíðarinnar en ekki síður fróðlegar greinar og viðtöl um ...
Loki er nýr félagsskapur hinsegin karla og kvára sem er ætlaður þeim sem vilja kynnast fólki innan samfélagsins okkar, hitta fólk og bara almennt hafa gaman. Eftir nokkura ára ...
Reykjavík Bear hátíðin byrjar 2. september og stendur til 5. september. Nokkur fjöldi gesta er væntanlegur til landsins til að skemmta sér og öðrum ásamt því að kynnast landi og ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social. Viðburðurinn sem átti að vera á Hinsegin Dögum féll niður vegna takmarkana en ...
Þær eru mættar aftur dragdrottningarnar Miss Whoop Whoop, Gloria Hole, Gógó Starr & Agatha P. Þær eru enn í jólaskapi og ætla að halda jól í júlí næstkomandi laugardag á Kiki. ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social. Eftir smá pásu "er kominn tími til að koma út úr Covid mókinu og koma saman í ...
Það var mikill uppgangur árið 2006 þegar Gleðigangan var gengin niður Laugaveg. Við vorum með fréttastöð sem sendi út allan sólarhringinn og fjallaði ítarlega um gönguna. Helgi ...
Þorsteinn V. Einarsson og Bjarni Snæbjörnsson ræða hugtökin heterosexismi og hómófóbía í sjötta þætti hlaðvarpsins Karlmennskan. Hvað merkja þessi hugtök og hvaða áhrif hafa ...