Strákarnir á Borginni hittast öll laugardagskvöld á barnum inni í Gyllta sal, söng Bubbi Morthens á plötunni Ný spor árið 1984. Söngurinn varð fljótt sígild perla í safni Bubba, ...

Í Andliti sjúkdóms er fjallað um HIV á Íslandi, og skyggnst inn í menningarkima sem hingað til hefur verið lokaður. Á uppplýsandi, einlægan og jákvæðan hátt er leitast við að ...

„T.d. var svo ástatt í sveit minni að þar dó allt að því helmingur barna á fyrsta ári, flestallir höfðu beinkröm, sumir sjóndaprir (syfilis), sumir alkoholistar, en hommi var enginn ...

Föstudagurinn 27. júní 1969 virtist ætla að verða eins og aðrir föstudagar hásumarsins í New York. Það var heitt og rakt og hommarnir flykktust þúsundum saman úr borginni til þess að ...

Á vef Landlæknis er mikill fróðleikur um kynsjúkdóma og fleira tengt efni. Á síðunni Spurningar og svör um kynsjúkdóma o.fl. er m.a. leitast við að svara eftirfarandi ...

Nýr tölvuleikur, sem gengur út á að veiða ýmsa kynsjúkdóma í smokka, kom út í 27. september 2017. Tilgangurinn er að vekja athygli á mikilvægi ...

Útvarpsþátturinn Víðsjá á Rás 1 velti fyrir sér menningarheimi samkynhneigðra í þættinum 24. júní 2016 í ljósi árásar sem gerð var á hommaklúbbinn Pulse í Orlando fyrr í ...

Vera Illugadóttir dagskrárgerðarmaður fjallaði um atburð sem markaði vatnaskil í réttindabaráttu samkynhneigðra og hinsegin fólks í Bandaríkjunum og á heimsvísu í þærrinum Í ...

Á ég að láta athuga hvort ég er með kynsjúkdóm þótt mér finnist ég vera frísk/frískur? Þú getur haft kynsjúkdóm án þess að vera með nokkur einkenni. Þú ættir því að fara ...

Athugaðu hvort dagsetningin er í lagi og að ekki leki loft út því ef hann er útrunninn eða umbúðir hafa rofnað er ekki hægt að treysta á að viðkomandi smokkur veiti öryggi og á hann ...
Sýna fleiri greinar