Tveir menn eiga stefnumót í Kópavogi.Allt getur gerst .....og ýmislegt gerist.Gyllt skordýr og forarengill, - lindargull og eldfluga.Kabarett..... og ljóshafið, yndi næturinnar.Ástarsaga ...

Að vanda voru Hinsegin dagar 2023 settir við hátíðlega hádegisathöfn. Á dagskránni voru stutt ræðuhöld og tónlist auk málningarvinnunnar sem orðin er órjúfanlegur hluti af setningu ...

Fyrr á árinu var flutt í Borgarleikhúsinu verkið Góða ferð inn í gömul sár. Upplifunarleikverk í tveimur hlutum þar sem fyrri hlutinn var hljóðverk þar sem rætt var við fólk sem ...

Í tilefni Hinsegin daga sér Sigurður Þorri Gunnarsson á RÚV um þættina Skápasögur - stuttar frásagnir nokkurra hinsegin einstaklinga um leið þeirra út úr skápnum. Það má hlusta á ...

Nú eru að hefjast aftur sýningar á Góðan daginn, faggi í Þjóðleikhúskjallaranum og verður sýningin 20. mars táknmálstúlkuð. „Góðan daginn, faggi er sjálfsævisögulegur ...

Hér er myndband sem sýnir stemninguna þegar Reykjavik Bear hátíðin fór fram í fyrsta skipti núna í september 2021. Hann tekur við af Bears on Ice viðburðinum sem byrjaði 2005, nú undir ...
Sýna fleiri greinar