Nú eru að hefjast aftur sýningar á Góðan daginn, faggi í Þjóðleikhúskjallaranum og verður sýningin 20. mars táknmálstúlkuð. „Góðan daginn, faggi er sjálfsævisögulegur ...

Hér er myndband sem sýnir stemninguna þegar Reykjavik Bear hátíðin fór fram í fyrsta skipti núna í september 2021. Hann tekur við af Bears on Ice viðburðinum sem byrjaði 2005, nú undir ...

Ég heiti Eva Dögg Jafetsdóttir  og konan mín heitir Álfheiður Björk Sæberg Heimisdóttir og saman eigum við tvö börn, Sindra Sæberg Evuson sem er 4ra ára og Söru Sæberg Evudóttir sem ...

Útvarpsþátturinn Víðsjá á Rás 1 velti fyrir sér menningarheimi samkynhneigðra í þættinum 24. júní 2016 í ljósi árásar sem gerð var á hommaklúbbinn Pulse í Orlando fyrr í ...

Stuttur annáll um réttarbætur til handa hinsegin fólki eftir Þorvald Kristinsson. 1869 Fyrstu heildstæðu hegningarlög tóku gildi á Íslandi að fyrirmynd danskra laga. Þar var m.a. ...

„T.d. var svo ástatt í sveit minni að þar dó allt að því helmingur barna á fyrsta ári, flestallir höfðu beinkröm, sumir sjóndaprir (syfilis), sumir alkoholistar, en hommi var enginn ...

Allir eru velkomnir – nema hommar og lesbíur. Þannig hljómaði auglýsing vinsælasta diskóteksins í Reykjavík fyrir þrjátíu árum. Fáeinir þrjóskir hommar reyndu eins og oft áður að ...
Sýna fleiri greinar