Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. 2012 birti mbl.is þættina Út úr skápnum og þar kynnumst við sögu fólks sem hefur ...
Að játa samkynhneigð sína fyrir nánustu ástvinum er flókið mál og erfitt fyrir flesta unglinga. Gamalt hugboð um það að vera á einhvern hátt öðruvísi en annað fólk, jafnvel allt ...
„Loksins varð ég þó skotinn!“
Um leynda staði í dagbók Ólafs Davíðssonar
Fátt er mönnunum mikilvægara en að þekkja sögu sína og rætur. Sagan er okkur eilífur efniviður til ...
Strákarnir á Borginni hittast öll laugardagskvöld á barnum inni í Gyllta sal, söng Bubbi Morthens á plötunni Ný spor árið 1984. Söngurinn varð fljótt sígild perla í safni Bubba, ...
Í Andliti sjúkdóms er fjallað um HIV á Íslandi, og skyggnst inn í menningarkima sem hingað til hefur verið lokaður. Á uppplýsandi, einlægan og jákvæðan hátt er leitast við að ...
Enn er hans minnst fyrir glímuafrek og áratuga starf í þágu íþróttanna. Þó fór svo fyrir duttlunga örlaganna að nú er hans oftar minnst sem sökudólgs í dómsmáli. Árið 1924 var ...
„T.d. var svo ástatt í sveit minni að þar dó allt að því helmingur barna á fyrsta ári, flestallir höfðu beinkröm, sumir sjóndaprir (syfilis), sumir alkoholistar, en hommi var enginn ...
Föstudagurinn 27. júní 1969 virtist ætla að verða eins og aðrir föstudagar hásumarsins í New York. Það var heitt og rakt og hommarnir flykktust þúsundum saman úr borginni til þess að ...
Á vef Landlæknis er mikill fróðleikur um kynsjúkdóma og fleira tengt efni. Á síðunni Spurningar og svör um kynsjúkdóma o.fl. er m.a. leitast við að svara eftirfarandi ...
Útvarpsþátturinn Víðsjá á Rás 1 velti fyrir sér menningarheimi samkynhneigðra í þættinum 24. júní 2016 í ljósi árásar sem gerð var á hommaklúbbinn Pulse í Orlando fyrr í ...