LOKI- félagsskapur hinsegin karla og kvára er félagsskapur sem skipuleggur af og til viðburði og nú ætlar Loki að slá í Top off partý á Gauknum. Top off party hafa verið haldin árlega ...

Birtandi bókaforlag hefur göngu sína með bókinni Strákar úr skuggunum eftir Böðvar Björnsson þar sem saga gay hreyfingarinnar á Íslandi í fjörutíu ár er rakin í samhengi, á ...

Margrét Maack, Gógó Starr og Mr. Gorgeous, sirkusfolinn frá New York byrja og enda Evrópuferðalag á Kiki. Sýningin er fyrst og fremst burlesksýning með skvettu af sirkus og dragi þar sem ...

Reykjavík Bear hátíðin byrjar 31. ágúst og stendur til 3. september. Yfir 100 gestir eru væntanlegur til landsins til að skemmta sér og öðrum ásamt því að kynnast landi og þjóð. ...

Samtökin '78 stóðu fyrir samstöðufundi með ítölskum hinsegin fjölskyldum sunnudaginn 27. ágúst 2023. Í texta með Facebook viðburðinum segir að „Ríkisstjórn Giorgiu Meloni hefur ...

Hinsegin dagar verða haldnir í Hrísey 28. - 29. júlí með glæsilegri dagskrá og fjölbreyttum viðburðum. Hægt er að skoða dagskránna á Hrísey.is og á Facebook viðburðinum Hinsegin ...

Fyrsta hinseginhátiðin á Húsavík verður haldin laugardaginn 29. júlí kl. ...

Sumir hægri menn í Bandaríkjunum eru alveg að tapa sér yfir nýju Barbie myndinni, sjá henni ýmislegt til foráttu og vara fólk við að leyfa stúlkum að sjá á myndina. Hlutverk kynjanna ...

Það stendur mikið til á Akranesi næstu daga þegar Hinsegin Vesturland stendur fyrir Hinseginhátíð Vesturlands 2023. Það er þegar búið að skreyta Akranes með lengstu regnbogagötu ...

Reykjavík Bear er árlegur viðburður sem byrjaði 2005 undir nafninu Bears on Ice en breytti um nafn 2020 þegar stofnað var sérstakt félag um reksturinn. Reykjavík Bear stendur yfir helgina ...
Sýna fleiri greinar