MenOnly+ eru föst kvöld sem verða haldin í haust/vetur á efri hæð CURIOUS, Hafnarstræti 4. á sunnudögum. MenONLY+ kvöldin eru fyrir alla þá sem skilgreina sig sem samkynhneigða, ...
Þriðji þáttur kvikmyndarinnar, Plágan, verður frumsýndur í Bíó Paradís í kvöld ásamt umræðum eftir sýninguna. Þættirnir verða svo sýndir vikulega á sunnudagskvöldum á RÚV ...
Hvernig er að vera lesbía? Hvernig er að eignast barn inn í hinsegin fjölskyldu? Hvar eru hinsegin konur í gegnum söguna? María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir kíktu í ...
Í tilefni 20 ára afmælis Hinsegin daga og 50 ára afmælis Stonewall-uppþotanna ætlar RÚV núll að fjalla um hinar ýmsu hliðar hinseginleikans í sex þátta hlaðvarps seríu um sem ...
Bianca Del Rio skaust upp á stjörnuhiminn dragheimsins eftir þáttöku í sjöttu seríu RuPaul‘s Drag Race 2014. Roy Haylock heitir maðurinn bak við drag karakterinn sem hann uppnefnir ...
Ofur-dragdrottningarnar Heklina og Peaches Christ eru væntanlegar til Reykjavíkur með stjörnusýninguna MOMMIE QUEEREST! Sýningin er hluti af dagskrá Reykjavik Pride og meðal gesta á sviði ...
Hinsegin kórinn heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 15. Miklu meira en orð er titill tónleikanna, enda eru kórfélagar sammála um að þær tilfinningar sem ...
Í Gullhreppum segir frá þjóðsagnapersónunni séra Þórði í Reykjadal og hinu mikla veldi Skálholtsstaðar á 18. öld. Bjarni Harðarson hefur sögupersónuna samkynhneigða sem vakti ...
Að eilífu ástin er ný skáldsaga eftir Fríðu Bonnie Andersen sem fjallar um lesbískar ástir á Íslandi á millistríðsárunum. Elín ein af aðalpersónum sögunnar fer reyndar til náms ...