Drag-Súgur - Fyrsta sýningin 20. nóv 2015

Drag-Súgur - Fyrsta sýningin 20. nóv 2015 Drag-Súgur - Fyrsta sýningin 20. nóv 2015
Watch the video

Drag-Súgur - Fyrsta sýningin 20. nóv 2015

Drag-Súgur byrjaði með stæl með glæsilegri sýningu 20. nóvember 2015 á Gauknum. Það kom í ljós að það er eftirspurn eftir góðum drag sýningum enda hafa þessar sýningar nú gengið í tvö ár og drag senan hefur bara blómstrað.

Hér eru nokkrar klippur frá fyrstu sýningunni.

Myndband: Páll Guðjónsson

Myndagallerý frá sýningunni má finna á gayice.is

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar