Rökkur - Ný íslensk hryllingsmynd

Rökkur - Ný íslensk hryllingsmynd Rökkur - Ný íslensk hryllingsmynd
Watch the video

Rökkur - Ný íslensk hryllingsmynd

RÖKKUR var frumsýnd á Íslandi 27. október, 2017. Það er sjaldgæft í íslenskum myndum að fjallað sé um sambönd samkynhneigðra karla á alvarlegum nótum, en það er nokkuð sem var reynt að gera í Rökkri.

Lýsing:
Gunnar fær símhringingu um miðja nótt frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Hann er í miklu uppnámi og Gunnar er hæddur um að hann muni fara sér að voða og keyrir til hans upp á Snæfellsnes þar sem hann hefur hreiðrað um sig í afskekktum bústað. Strákarnir gera upp samband sitt í bústaðnum en fljótlega kemst Gunnar að því að vandamálið er stærra en hann hefði nokkurn tímann getað ímyndað sér … þeir eru ekki einir.

Handrit og leikstjórn: Erlingur Óttar Thoroddsen

Aðalhlutverk: Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir, Guðmundur Ólafsson, Jóhann Kristófer Stefánsson og Anna Eva Steindórsdóttir.

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar