Gleðivíma er lag Hinsegin daga 2024. Þetta er fyrsta lagið sem Margrét Rán Magnúsdóttir gefur út undir nafninu RÁN og með henni í laginu er Páll Óskar ...
Hinsegin dagar 2024 eru byrjaðir og að vana kemur þá út tímarit Hinsegin daga með kynningu á dagskrá og viðburðum hátíðarinnar en ekki síður fróðlegar greinar og viðtöl um ...
Í hlaðvarpinu Ólympíusögum í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar eru sagðar átta sögur tengdar Sumarólympíuleikum. Í fjórða þætti er sögð saga íslensks glímukappa og ...
Bjarni Snæbjörnsson leikari setti upp söngleik um för sína út úr skápnum, Góðan daginn Faggi. Nú hefur hann skrifað bókina Mennsku þar sem kafað er dýpra í ...
Tveir menn eiga stefnumót í Kópavogi.Allt getur gerst .....og ýmislegt gerist.Gyllt skordýr og forarengill, - lindargull og eldfluga.Kabarett..... og ljóshafið, yndi næturinnar.Ástarsaga ...